Senda jólapöntun
Verið hjartanlega velkomin
Kjötvinnsla Kjöthallarinnar hefur ávallt haft það að markmiði að hafa á boðstólum úrvals kjötvörur, unnar úr fersku og góðu hráefni.
Skjót og góð þjónusta er okkar metnaður. Verið hjartanlega velkomin í verslanir okkar að Skipholti 70 og Háaleitisbraut 58-60. Athugið að allar jólapantanir í gegnum vefsíðu Kjöthallarinnar skulu sóttar í verslun okkar að Skipholti 70. Vinsamlegast hringið í síma 533-8844 fyrir pantanir sem óskast sóttar að Háaleitisbraut 58-60.
Við tökum einnig á móti pöntunum fyrir Skipholt í síma 553-1270 og einnig er velkomið að senda póst á kjothollin@kjothollin.is

Bræðurnir Svenni og Bjössi í Kjöthöllinni