Senda pöntun
Verið hjartanlega velkomin
Kjötvinnsla Kjöthallarinnar hefur ávallt haft það að markmiði að hafa á boðstólum úrvals kjötvörur, unnar úr fersku og góðu hráefni.
Skjót og góð þjónusta er okkar metnaður. Verið hjartanlega velkomin í verslun okkar að Skipholti 70.
Við tökum einnig á móti pöntunum í síma 553-1270 frá klukkan 8-18 alla virka daga.
Einnig er velkomið að senda póst á kjothollin@kjothollin.is